Leikskólinn er lokaður föstudaginn 18. maí vegna starfsdags

thumb Calendar clip art

Leikskólinn er lokaður

11 júlí - 8 ágúst vegna sumarleyfa.

Leikskólinn opnar kl 07:30 fimmtudaginn 9 ágúst. 

 

Á leiklistarvinastund sungu börnin tvö lög úr Dýrin í Hálsaskógi. Þau stóðu sig frábærlega í bæði skiptin en hér er fyrri sýningin.

piparkokusongur

Leiklistarvinastund Laufskála var haldin föstudaginn 26. nóvember síðastliðinn. Krakkarnir á Lerkilundi sungu hið gamla og góða piparkökulag úr Dýrunum í Hálsaskógi við góðar undirtektir. Hér fyrir neðan má sjá myndband af þessu frábæra atriði.