Áfram Ísland

Það ríkir mikil spenna og góð stemning í dag fyrir leikinn okkar gegn Nígeríu. Börnin eru öll búin að ræða um fótboltann á einn eða annan hátt. Því miður getum við ekki fangað þessa gleði í krukku en vonandi sýnir ljósmynd ykkur smá vott af þessum frábæra föstudegi sem við höfum átt saman í dag. áfram ísland2

Leikskólinn er lokaður föstudaginn 18. maí vegna starfsdags

thumb Calendar clip art

Leikskólinn er lokaður

11 júlí - 8 ágúst vegna sumarleyfa.

Leikskólinn opnar kl 07:30 fimmtudaginn 9 ágúst. 

 

Á leiklistarvinastund sungu börnin tvö lög úr Dýrin í Hálsaskógi. Þau stóðu sig frábærlega í bæði skiptin en hér er fyrri sýningin.