Starfsdagur 30. nóvember

Ritað 24. Nóvember 2017.

Fimmtudaginn 30. nóvember er leikskólinn lokaður hálfan daginn vegna starfsdags. Við opnum klukkan 12:30 og athugið að ekki verður boðið upp á hádegismat.