Leiklistarvinastund - Piparkökulagið

Ritað 7. Desember 2017.

piparkokusongur

Leiklistarvinastund Laufskála var haldin föstudaginn 26. nóvember síðastliðinn. Krakkarnir á Lerkilundi sungu hið gamla og góða piparkökulag úr Dýrunum í Hálsaskógi við góðar undirtektir. Hér fyrir neðan má sjá myndband af þessu frábæra atriði.