Birkilundur syngur

Ritað 16. Febrúar 2018.

Á leiklistarvinastund sungu börnin tvö lög úr Dýrin í Hálsaskógi. Þau stóðu sig frábærlega í bæði skiptin en hér er fyrri sýningin.