Önnur af yngri deildum leikskólans.
Vinna Birkilundar miðast við:
Skipulagðan dagshrynjanda
Að vera með barninu á gólfinu og veita því athygli
Samhæfðar reglur
Að nota hlýlega rödd í samskiptum við börnin
Að veita börnum öryggi með líkamssnertingu